STYRKJA FÉLAGIÐ
STYRKJA FÉLAGIÐ
Þú styrkir þrýstihóp sem knýr fram mælanlegar aðgerðir í geðheilbrigðismálum og byggir málflutning á staðreyndum og opinberum heimildum.
Greiðsluupplýsingar
Kennitala: 430818 2360
Reikningur: 0133 26 014369
Vinsamlegast sendið kvittun á stjorn@straxidag.is
Gagnsæi
Allt bókhald verður opinbert. Við krefjumst ábyrgðar af stjórnvöldum og sýnum sjálf fordæmi.
Næstu framlög fara í
Prentun kynningarefnis og auglýsingar í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum.
Styrkja mánaðarlega
Viltu sýna stuðning mánaðarlega?
Skrá mig í félag og fá fréttabréf
Við erum að klára tengingu og skráningu
okkar til að taka við mánaðarlegum styrkjum.
Stuðningur fyrirtækja
Takk fyrir að íhuga að styðja okkur. Slíkur stuðningur skiptir máli strax í dag.
Við þiggjum vörur, þjónustu og sérkunnáttu sem hjálpar okkur að ná mælanlegum árangri.
Dæmi: prentun, auglýsingapláss, salarleiga, búnaður, ráðgjöf, flutningar.
Hugskot Almannatengsl og markaðsráðgjöf
gefur alla sína vinnu við hönnun, uppsetningu og vefsíðugerð.
Sendið línu á stjorn@straxidag.is með
• stuttri lýsingu á stuðningi
• magni eða tímafjölda
• tengilið og síma
• hvort megi nefna ykkur opinberlega
Við svörum fljótt og stillum stuðninginn í gagnsæja áætlun.
Saman gerum við kerfið betra fyrir fólk sem þarf á því að halda.